Margföldun - Times tables 1.1 Icon

Margföldun - Times tables

Hrafnkell S Gíslason Education
0
0 Ratings
410+
Downloads
1.1
version
Aug 04, 2016
release date
2.4 MB
file size
Free
Download

What's New

Útgáfa 1.1 lagaði nokkrar villur.

About Margföldun - Times tables Android App

Margföldun

Í upphafi velur þú hvaða töflur þú vilt æfa. þetta er gert með því að smella á tölurnar. þegar þessu er lokið er ýtt á BYRJA.
Flauginni er stjórnað með því að ýta hægra eða vinsta megin við tölurnar neðst á skjánum. Til þess að skjóta er ýtt ofna við gráa svæðið.
Til þess að byrja aftur er ýtt efst á skjáinn.
Þú svarar dæmunum með því að skjóta á rétta tölu. Eftir þrjár misheppnaðar tilraunir birtist rétt svar.
Við hvert svar eykst hraðinn á tölunum. Aukastig fást fyrir það að hitta óvinaflaugarnar.
Þú byrjar með 3 líf en ef þú stendur þig mjög vel fjölgar þeim.

Ég renni svolítið blint í sjóinn með stýringarnar. Ekki hika við að senda ábendingar um hvað betur má fara. Ég er heldur ekki með stigatöfluna netvædda. Margir skólar eru með ónettengdar spjaldtölvur.

Other Information:

Requires Android:
Android 2.3.2+ (Gingerbread, API 9)
Other Sources:

Download

This version of Margföldun Android App comes with one universal variant which will work on all the Android devices.

Variant
20
(Aug 04, 2016)
Architecture
armeabi armeabi-v7a x86
Minimum OS
Android 2.3.2+ (Gingerbread, API 9)
Screen DPI
nodpi (all screens)

All Versions

If you are looking to download other versions of Margföldun Android App, We have 1 version in our database. Please select one of them below to download.

Loading..